21.3.2007 | 12:50
Súkkulaði út um allt
Gleðitíðindi fyrir okkur áhugamenn um kvenlegan þokka. Samkvæmt RÚV gerir súkkulaðineysla kvenna brjóst þeirra stinn og er í reynd grennandi. Gott að vita til þess nú í komandi páskaeggjavertíð. Megum samt ekki vera á útkíkki yfir aðalhátíðina. Gætum orðið fyrir eldingu.
Hljómar karlrembulega, en skítt og lago með það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.