Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag
Þú lest þetta örugglega ekki fyrr en þú verður fertugur - múhhahhaha - en ég sendi ykkur forsetanum mínar albestu afmæliskveðjur. Og pantaði sól í tilefni dagsins.
Berglind Steinsdóttir, mán. 14. maí 2007
Kveðja
Skilaðu endilega kveðju til Marínar frá Kristínu. Ég held ég hafi ekki hitt hana í ein tíu ár!
Kristín M. Jóhannsdóttir, sun. 29. apr. 2007
Við æpum á mynd
Ég tek undir með Marín - og ef þörf krefur get ég kannski útvegað þekkilega mynd, hmmm. Líka af Marín ...
Berglind Steinsdóttir, fös. 9. mars 2007
Svo gott að eiga erindi
Til lukku með síðuna. Á ekki að setja inn allt um fjölskylduna og köttinn? Og það vantar mynd til að allir viti að þú sért hinn eini sanni Steingrímur Ólafsson.
Marín Hrafnsdóttir (Óskráður), fös. 9. mars 2007
Velkominn !
Megi víðar lendur blogsins leiða þig í átt til hagrænnar hugsunar nærri miðjunni eða gera þér kelift að sannfæra fleiri félaga þína í VG um að viðurkenna hagfræðina sem vísindi, eins og sönnum atvinnurekenda sæmir :)
Hrannar Björn Arnarsson, fös. 9. mars 2007