16.3.2007 | 10:42
Einar K á hálum ís
Merkileg er túlkun Einars Kristinns Guđfinnssonar á skođanakönnun Capacent Gallup í Mogganum í dag. Eins og hann segir ţá vilja einungis 2,2% kjósenda ađ V, S og F myndi saman stjórn ađ loknum kosningum. Fćr hann ţannig út ađ kaffibandalagiđ - eđa stjórnarandstađan eins og hún leggur sig, njóti ekki trausts. Vill meina ađ ţetta sé hrakleg útreiđ fyrir stjórnarandstöđuna.
Svona talnaleikfimi gengur ekki upp. Hverjum dytti t.d. í hug ađ segja ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefđi hlotiđ hraklega útreiđ vegna ţess ađ einungis 2,8% ţeirra sem tóku ţátt í könnuninni vildu sjá D og F saman sem sína óskaríkisstjórn. A.m.k. túlkar Einar K könnunina ekki ţannig og er ţađ í sjálfu sér merkilegt nokk.
Ţađ er náttúrulega grafalvarlegt mál ađ sá ráđherra sem fer međ sjávarútvegsmál sé ekki betur ađ sér í hvernig á ađ túlka tölur og prósentur en raun ber vitni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.